top of page
Stóðhestar
Þrír stóðhestar eru nú hjá Dal hestamiðstöð, allir frá Dallandi. Það eru Glúmur, Guttormur og Konfúsíus. Ef áhugi er fyrir að halda undir þessa hesta er hægt að hafa samband með því að hafa samband hér á síðunni, facebook eða instagram.
Nokkrir spennandi unghestar eru í Skagafirði í uppeldi sem verður spennandi að fylgjast með í framtíðinni. Má þar til að mynda nefna Theodór frá Dallandi undan Teklu og Glúmi, Ósmann frá Dallandi undan Sólon frá Þúfum og Grósku, Mímir frá Dallandi undan Þránni frá Flagbjarnarholti og Mánadís.
bottom of page