top of page

Konfúsíus frá Dallandi
IS2015125109
Konfúsíus er 1. verðlauna stóðhestur með 8.39 í aðaleinkunn, þar af 9 fyrir samræmi og hófa. Hann er með jafnar og góðar gangtegundir, stór og myndarlegur.
Hann hefur hæst hlotið 8.64 fyrir sköpulag og 8.37 fyrir hæfileika, þar af 8.5 fyrir tölt, brokk, skeið, greitt stökk og fegurð í reið. 8.0 fyrir hægt stökk, samstarfsvilja, fet og hægt tölt.
Konfúsíus er undan Konsert frá Hofi (8.72 - 1.verðlaun) og Grósku frá Dallandi (8.2 - heiðursverðlaun fyrir afkvæmi).

Ættartré

bottom of page