top of page
Search
  • Dalur HorseCenter

Stóðhestar hjá Dal sumarið 2022

Updated: Jun 1, 2022

Þrír stóðhestar eru hjá Dal í sumar sem hægt er að halda undir, frekari upplýsingar um þá er að finna hér á heimasíðunni undir síðunni stóðhestar.
Glúmur frá Dallandi

Gæðingurinn Glúmur frá Dallandi, aðaleinkunn upp á 8.81 í kynbótadómi. Hann var hæst dæmdi stóðhesturinn í flokki 7 vetra og eldri á landsmóti hestamanna 2018. M: Orka frá Dallandi

F: Glymur frá Flekkudal

Verður til afnota á húsi í Dal fram yfir Landsmót, fer svo norður í Skagafjörð í hólf.
Konfúsíus frá Dallandi
Konfúsíus frá Dallandi, er með 8.39 í aðaleinkunn í kynbótadómi. Frábær hestur með jafnar og góðar gangtegundir, stór og myndarlegur með 8.42 fyrir sköpulag.

M: Gróska from Dallandi

F: Konsert from Hofi

Verður til afnota á húsi í Dal.Guttormur frá Dallandi

Guttormur frá Dallandi, fékk 8.4 fyrir sköpulag einungis fjögurra vetra gamall og stefnan er að fara með hann í fullnaðardóm núna í sumar. Mjög spennandi stóðhestur.

M: Gróska from Dallandi

F: Spuni from Vesturkoti

Verður í húsnotkun í Dal framyfir Landsmót, fer svo norður í Skagafjörð í hólf.
69 views0 comments

Comments


bottom of page