top of page
Tromma frá Varmalæk
IMG_5042.jpeg

IS2016257801

F: Trymbill frá Stóra-Ási (8.57 - Heiðursverðlaun)

M: Kolbrá frá Varmalæk (8.12 - Heiðursverðlaun)

Tromma er frábær reiðhryssa, mjúk og þjál með góðar gangtegundir, með meiri styrk gæti hún gert góða hluti í skeiðkeppni. 

Hún er einnig rosalega vel ættuð undan tveimur foreldrum sem hafa hlotið heiðursverðlaun fyrir afkvæmi, eldri bróðir hennar er Nátthrafn frá Varmalæk sem hefur hlotið 9.05 fyrir hæfileika og 8.72 í aðaleinkunn í kyndótadóm, Tromma gæti því líka hentað í ræktun.

DALUR HESTAMIÐSTÖР

Skráðu þig á póstlista

Dalur

271 Mosfellsbær 

Iceland

Skráðu þig á póstlista og fáðu póst um nýjustu fréttir hjá okkur. 

  • Instagram
  • Facebook
bottom of page