top of page
Screen Shot 2021-11-10 at 11.46.58.png
Tekla frá Dallandi

IS2010225109

Tekla er 1. verðlauna klárhryssa með meðal annars 9.0 fyrir tölt, brokk, stökk og vilja og geðslag. Einnig fékk hún 9.0 fyrir samræmi og fótagerð. 

Tekla er undan Glans frá Dallandi (7,86) og Dunu frá Dallandi (8.01)

Sköpulag: 8.38 Hæfileikar: 8.18

Aðaleinkunn: 8.26

Ættartré
Tekla.png
bottom of page