top of page
Dalurræktunarbú_75I3284 copy.jpg
Konfúsíus frá Dallandi

IS2015125109

Konfúsíus er 1. verðlauna stóðhestur með 8.39 í aðaleinkunn, þar af 9 fyrir samræmi og hófa. Hann er með jafnar og góðar gangtegundir, stór og myndarlegur. 

Konfúsíus er undan Konsert frá Hofi (8.72 - 1.verðlaun) og Grósku frá Dallandi (8.2) 

Ættartré
Konfúsíus.png
bottom of page