top of page
Knörr frá Dallandi

IS2017225110

F: Narri fra Vestri-Leirárgörðum (8.72)

M: Fljóð frá Dallandi (8.12)

Knörr er 8 vetra spennandi hryssa með góðar og hreingengar gangtegundir, flottan fótaburð og gott geðslag, hún er mjög stór svo að hún þurfti og þarf tíma til að styrkjast til að geta allt sem hún getur. Gæti hentað í keppni með meiri þjálfun og styrk. 

bottom of page