top of page
Kátína frá Dallandi
IMG_5629_edited.jpg

IS2018225119

F: Glúmur frá Dallandi (8.81)

M: Katarína frá Kirkjubæ (8.08

Kátína er spennandi 6 vetra hryssa, með góðar takthreinar gangtegundir. Hún hlaut 7.93 í aðaleinkunn í kynbótadómi þegar hún var 5 vetra, 8.0 fyrir sköpulag og 7.88 fyrir hæfileika, 8.5 fyrir tölt, 8.0 fyrir brokk, hægt tölt, fegurð í reið og greitt stökk, 7.5 fyrir skeið. Hún er með afar gott geðslag, róleg og góð í umgengni. Framtíðar keppnishryssa í fimmgang og tölt. 

IMG_5632_edited.jpg
bottom of page