top of page
image5_edited.jpg
Höfðingi frá Dallandi

IS2015125113

F: Hágangur frá Narfastöðum (8.31 - Heiðursverðlaun)

M: Hríma frá Dallandi (8.26)

Stór, sterklega byggður, myndarlegur og viljugur en traustur reiðhestur með góðar gangtegundir. Töltið er einstaklega gott, takthreint, mjúkt og fer vel með mann. Brokk og fet hefur þróast mjög vel í sumar. Höfðingi er vanur bílaumferð og hundum. Hentar ekki byrjendum vegna þess að hann getur verið viljugur en ef hann er á milli ábendinga er hann með frábæran vilja. 

bottom of page