top of page
Harpa frá Dallandi

IS2016225109

F: Narri frá Vestri-Leirárgörðum (8.72)

M: Hetja frá Dallandi (8.03)

Harpa er frábær reiðhryssa undan tveimur fyrstu verðlauna foreldrum, hún er hreingeng og mjúk á tölti, einnig með gott brokk, fet og stökk. Harpa er þæg með frábært geðslag og hentar því breiðum hópi knapa. Gæti einnig hentað í minni keppnir. 

bottom of page