Glumur 4 Dallandi.stor.jpg
Glúmur frá Dallandi

IS2010125110

Glúmur er hátt dæmdur stóðhestur með 8,81 í aðaleinkunn, þar af er hann með 10x 9,0 fyrir bak og lend, samræmi, fótagerð, hófa, tölt, skeið, stökk, vilji og geðslag, fegurð í reið og hægt tölt, hann hefur einnig fengið 10.0 fyrir prúðleika. Hann er bæði hátt dæmdur fyrir sköpulag (8,67) og hæfileika (8,9). 

Glúmur var efstur 7v. og eldri stóðhesta á landsmóti 2018, einnig var hann í A-úrslitum í A-flokki á fjórðungsmóti 2021. 

Glúmur er undan Glym frá Flekkudal (8.52 - 1.verðlaun) og Orku frá Dallandi (8.22)  

Glúmur í verðlaunaafhendingu .jpg
u6HPprZ1z copy_edited.jpg
Glumur á LM 2018  2. stór  klippt (2).jpg
Ættartré
Glúmur .png