top of page
Geisli frá Dallandi
WhatsApp Image 2023-06-12 at 15.01.49.jpeg

IS2017125109

F: Glúmur frá Dallandi (8.81)

M: Katarína frá Kirkjubæ (8.08)

 

Geisli er spennandi geldingur með flottar hreyfingar og góðar gangtegundir, töltið er takthreint og hann á auðvelt með það, brokkið er gott og takthreint með meiri styrk verður það enn betra, hægt stökk er mjög gott og fet er líka mjög gott. Hann er í dag þjálfaður sem klárhestur en hann býr yfir skeiði en það hefur ekki verið þjálfað. Með meiri þjálfun verður hann flottur keppnishestur. Geisli er einnig með úrvals geðslag, ekki hræddur við neitt með fullkominn vilja, ekki latur en ekki of viljugur og hentar því breiðum hópi knapa. 

bottom of page