top of page
Duna kastar Óskasteinsdóttir
Duna frá Dallandi
IS2002225117
Duna er ein af Dúkkulísudætrunum sem hafa farið í fyrstu verðlaun og notaðar eru í Dallandsræktuninni. Hún fékk 8,39 í byggingardóm þar á meðal 9.0 fyrir samræmi og 8.01 í aðaleinkunn.
Sköpulag: 8.39, Hæfileikar: 7.75
F: Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum (8.25 - Heiðursverðlaun)
M: Dúkkulísa frá Dallandi (8.14 - Heiðursverðlaun)
Ættartré
bottom of page