top of page

Vör frá Dallandi
IS2019225114
M: Galvösk frá Dallandi
F: Forkur frá Breiðabólsstað (8.67)
Vör er frábær reiðhryssa, mjúkar og takthreinar gangtegundir. Velur tölt fram yfir brokk og gæti líka hentað í minni keppni í tölti. Hún er með góðar ættir á bakvið sig. Vör er með meðalvilja, þjál og skemmtileg hryssa sem vert er að skoða ef þú ert í leit að frábæru reiðhrossi.
bottom of page


