top of page
Screenshot 2025-05-15 at 09.04.21.png
Vör frá Dallandi

IS2019225114

M: Galvösk frá Dallandi

F: Forkur frá Breiðabólsstað (8.67)

 

Vör er frábær reiðhryssa, mjúkar og takthreinar gangtegundir. Velur tölt fram yfir brokk og gæti líka hentað í minni keppni í tölti. Hún er með góðar ættir á bakvið sig. Vör er með meðalvilja, þjál og skemmtileg hryssa sem vert er að skoða ef þú ert í leit að frábæru reiðhrossi. 

Hefuru áhuga?

sendu okkur skilaboð ef

þú vilt frekari upplýsingar

DALUR HESTAMIÐSTÖР

Skráðu þig á póstlista

Dalur

271 Mosfellsbær 

Iceland

Skráðu þig á póstlista og fáðu póst um nýjustu fréttir hjá okkur. 

  • Instagram
  • Facebook
bottom of page