top of page
Ósmann frá Dallandi

IS2019125109

 

Ósmann er 6 vetra stóðhestur undan Sólon f. Þúfum (8.9) og Grósku f. Dallandi (8.2 - heiðursverðlaun f. afkvæmi). Í kynbótadómi hefur Ósmann hlotið 8.23 í aðaleinkunn, þar af hefur hann hlotið 8.31 fyrir sköpulag, 9.0 fyrir hófa. Fyrir hæfileika hefur hann hlotið 8.18 (8.76 fyrir hæfileika án skeiðs), 9.0 fyrir tölt, samstarfsvilja og fet, 8.5 fyrir brokk, greitt stökk, hægt stökk, fegurð í reið og hægt tölt. 

​Ósmann er klárhestur með frábært geðslag og jafnar og góðar gangtegundir, framtíðarkeppnishestur. 

Myndband frá 2023 - Ósmann 4 vetra.

DALUR HESTAMIÐSTÖР

Skráðu þig á póstlista

Dalur

271 Mosfellsbær 

Iceland

Skráðu þig á póstlista og fáðu póst um nýjustu fréttir hjá okkur. 

  • Instagram
  • Facebook
bottom of page