top of page
Search
  • Dalur HorseCenter

Fyrsta folaldið 2022

Updated: May 30, 2022




Hófsóley kastaði sínu fyrsta folaldið 11 maí og það er fyrsta folaldið sem kemur frá Dallandi nú í sumar.

Það var brún hryssa sem kom í heiminn og fékk hún nafnið Upprisa frá Dallandi og er undan eins og áður sagði Hófsóley frá Dallandi (8.47) og Blakk frá Þykkvabæ (8.41). Þær mæðgur hafa það gott í Héraðsdal, Skagafirði þar sem folaldshryssurnar og uppeldið er.




22 views0 comments

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page