top of page
Kara frá Dallandi
IS2019225115
F: Konfúsíus frá Dallandi (8.39)
M: Klöpp frá Dallandi (8.33)
Kara er frábær reiðhryssa, myndi henta mjög vel sem fjölskylduhestur þar sem allir geta riðið henni, hún er mjög þæg með fullkominn vilja, fer allt sem þig langar og mjög auðvelt að stjórna hraðanum. Hún kýs tölt, en ekkert mál að fá hana til að brokka, fet er mjög gott, hún er með skeiði en það hefur lítið verið þjálfað.
bottom of page