top of page

Heimir frá Dallandi
IS2015125114
F: Glúmur frá Dallandi (8.81)
M: Hera frá Dallandi (7.79)
Stór og afar myndarlegur hestur með 8.51 fyrir byggingu. Góðar gangtegundir, fékk 8.0 fyrir tölt, brokk, vilja og fegurð og er með 7.89 í aðaleinkun í kynbótadómi. Heimir er með frábært geðslag, hentar breiðum hópi knapa.
bottom of page