top of page
Hanna frá Vatni
HANNA!_edited.jpg

IS2018238378

F: Púki frá Lækjarbotnum (8.49)

M: Hildur frá Vatni 

Hanna er 5 vetra fyrstu verðlauna hryssa með 8.08 í aðaleinkunn, 8.31 fyrir sköpulag og 7.95 fyrir hæfileika. Hún er með jafnar og góðar gangtegundir, sérstaklega góð og auðveld á tölti, skeiði og feti, brokk og stökk er líka gott og verður bara betra með meiri þjálfun og styrk. Hanna er efni í framtíðarkeppnishryssu í fimmgang, hún er yfirveguð og þæg en hún er líka vakandi fyrir umhverfinu, enda einungis 5 vetra. 

bottom of page